top of page

Askur
Askur er samstarfsverkefni nemenda í grafískri miðlun við Upplýsingatækniskólann og enn fremur lokaverkefni. Segja má að við gerð þess reyni á flesta þætti í því yfirgripsmikla námi sem fer fram í grafískri miðlun. Blaðið er því ágætur vitnisburður um þá umfangsmiklu og verðmætu þekkingu sem nemendur hafa viðað að sér á tveggja og hálfs ára lærdómsferli. Um leið endurspeglar það fjölbreyttan stíl þeirra og sköpunargleði, ekki síður en ólík áhugamál og persónuleika hvers og eins.
bottom of page