top of page
Þakkir
Kæri lesandi.
Við viljum byrja á því að þakka þér innilega fyrir að gefa þér tíma í að skoða síðuna okkar.
Við viljum þakka leiðbeinendum og kennurum okkar Helgu, Svanhvíti, Brynhildi, Jóni, Karli, Marinó og Hildi fyrir stöðuga vinnu, þolinmæði og ómetanlegan stuðning í gegnum allt þetta nám.
Sérstakar þakkir fær Grafía, Litlaprent og Iðan sem studdu okkur við útgáfu tímaritsins okkar með keyptum auglýsingum.
Auk þess viljum við þakka nemendum á ljósmyndasviðinu fyrir samstarf við myndatöku á útskriftarmyndunum.
Að lokum viljum við þakka öllum þeim sem studdu við bakið á okkur á meðan á þessu námi stóð.
Við þökkum kærlega fyrir okkur og óskum ykkur bjartrar framtíðar.
Gleðilegt sumar!
bottom of page